Snjór (2012)

Snjór (English: Snow) is a short piece for SATB choir, based on the following poem by Icelandic poet Steinn Steinarr:

Og þú ratar varla veginn,
vanans troðnu slóð.

Og þér reynist þraut að þekkja
þína eigin slóð.

Snjór, snjór.
Brimhvit mjöll.
Eins og frosin lík af ljósum,
eins og haf af hvítum rósum
hylur mjöllin spor þín öll.

Snjór, snjór.
Brimhvit mjöll.
Eins og frosin lík af ljósum,
eins og haf af hvítum rósum
hylur mjöllin spor þín öll.

Veslings maður, veslings maður!
Víst er sorg þín nóg.
Þú átt máske auðnu þína
undir snjó.